Blíða
Líður á tölti bleik á brá
brokkar inn á milli.
Himnasending, fótafrá
fremst að allri snilli.
 
Doddi Júl
1950 - ...
Ort 22.8.10 af okkur Sóley dóttur minni er við prófuðum hryssur Stórbóndans eftir langa hvíld vegna flensunnar sem gengið hefur í hestum í sumar.


Ljóð eftir Dodda Júl

Breiðuvíkur Brúnka
Yljað sér við landalögg
Á atkvæðaveiðum
Ort á milli vina
Það eru föll er feitir detta
Á efsta degi
Fagurgalinn
Útrásarvíkingarnir
Maísól
Þokki
Í gestabók Skorrahesta
skuggar sálarinnar
Veraldarrykið
Blíða
Blíða mín
Í ljúfu sem ströngu