Þokki
Þögull klakann þylur,
þræðir kalda braut,
Mývatnsísa mylur,
mikið hestaskraut,
fálmar dökkum fótum,
flaxar prúðum lokki,
skimar augum skjótum
skörulegur Þokki.  
Doddi Júl
1950 - ...
Ort er stóðhesturinn okkar Þokki, í hlutafélagi, keppti á Mývatnópen 2002


Ljóð eftir Dodda Júl

Breiðuvíkur Brúnka
Yljað sér við landalögg
Á atkvæðaveiðum
Ort á milli vina
Það eru föll er feitir detta
Á efsta degi
Fagurgalinn
Útrásarvíkingarnir
Maísól
Þokki
Í gestabók Skorrahesta
skuggar sálarinnar
Veraldarrykið
Blíða
Blíða mín
Í ljúfu sem ströngu