Á efsta degi
Fallega til fóta taka
folöldin í Skálateigi. (Einar)

Þetta verða svaka, svaka,
snillingar á efsta degi. (Doddi)
 
Doddi Júl
1950 - ...
Þann 22. 4. 2008 var ég að hleypa út folöldunum mínum sem ég hef hirt í hesthúsi Skálateigsbóndans í vetur. Einar bóndi kastaði þá fram fyrriparti.


Ljóð eftir Dodda Júl

Breiðuvíkur Brúnka
Yljað sér við landalögg
Á atkvæðaveiðum
Ort á milli vina
Það eru föll er feitir detta
Á efsta degi
Fagurgalinn
Útrásarvíkingarnir
Maísól
Þokki
Í gestabók Skorrahesta
skuggar sálarinnar
Veraldarrykið
Blíða
Blíða mín
Í ljúfu sem ströngu