Veraldarrykið
Voldugt er veraldarrykið
vigtar þó lítið eitt
snilld er að segja mikið
en samt ekki neitt.
 
Doddi Júl
1950 - ...
Þannig fórust okkur Einari granna mínum orð þann 16.4.10


Ljóð eftir Dodda Júl

Breiðuvíkur Brúnka
Yljað sér við landalögg
Á atkvæðaveiðum
Ort á milli vina
Það eru föll er feitir detta
Á efsta degi
Fagurgalinn
Útrásarvíkingarnir
Maísól
Þokki
Í gestabók Skorrahesta
skuggar sálarinnar
Veraldarrykið
Blíða
Blíða mín
Í ljúfu sem ströngu