Fagurgalinn
Ber sig um á skeiði skjótt,
skálmar yfir dalinn.
Undra skal nú engan þótt,
aukist fagurgalinn.  
Doddi Júl
1950 - ...
Þann 1. júní 2008 fæddist mér stórættað merfolald. Þegar ég nálgaðist það tók það á rás og þreif til kostanna og þá gat ég ekki orðabundist fyrir stolti.


Ljóð eftir Dodda Júl

Breiðuvíkur Brúnka
Yljað sér við landalögg
Á atkvæðaveiðum
Ort á milli vina
Það eru föll er feitir detta
Á efsta degi
Fagurgalinn
Útrásarvíkingarnir
Maísól
Þokki
Í gestabók Skorrahesta
skuggar sálarinnar
Veraldarrykið
Blíða
Blíða mín
Í ljúfu sem ströngu