Geislar skína skærir,
Geislar skína skærir,
skuggar missa völd.
Friður þreyttum færir,
fagurt ævikvöld.

Vakir von í hjarta,
velur hver sitt fag.
Blómaveldið bjarta,
býður nýjan dag.  
Aðalsteinn Ólafsson
1917 - 1998
Þetta er ort til ömmu minnar frá afa þegar hún dó. Hann lést mánuði á eftir henni.


Ljóð eftir Aðalstein Ólafsson

Öskjugos
Sextugur
Glugginn
Geislar skína skærir,
Í leit að lífsins gæðum
Holdið er veikt
Þráhyggja
Gáta
List
Morgunleikfimi
Biðin
Ljóðasmiður
Prangarar í pólitík,
Við syngjum ljóð á sumardegi glöðum
Silungsveiði
Skáld
Ein lítil þjóð við eld og ís
Við fákæn leggjum flest af stað