

Finnst eins og heimurinn brotni
finnst eins og allt hverfi frá mér
líkt og óbrotinn blómavasi
bjuggum við föst við hvort annað
en svo feykti vindhviðan okkur á gólfið
og braut okkur í tvo aðskilda parta..
Þú varst límd inn í listaverk
mér var hent í hálfklárað verk
En það vantar eitthvað í samhengið í verkinu sem ég er í
Það vantar þig.
finnst eins og allt hverfi frá mér
líkt og óbrotinn blómavasi
bjuggum við föst við hvort annað
en svo feykti vindhviðan okkur á gólfið
og braut okkur í tvo aðskilda parta..
Þú varst límd inn í listaverk
mér var hent í hálfklárað verk
En það vantar eitthvað í samhengið í verkinu sem ég er í
Það vantar þig.