Jónas frá Hriflu
Gustar af manni, hefur
raust sína, af eldmóði hvetur
landsins lýð til dáða
til framsóknar ættjörð og þjóð.
Sú saga mun skráð
meitlandi orðskrúði
og dæmdur munt eftir því.

Eins og leiðarstjarna
sá sína framtíðarsýn,
en oft fer það svo
á langri leið til lokamarks
að orð og æði manns sjálfs
beri góðri sýn og málstað ofurliði.
 
Mópeis
1955 - ...


Ljóð eftir Mópeis

Í Leníngrad 1974
Gönguferð (fyrir löngu)
Köld nótt við Pollinn
Allt heimsins vanþakklæti. (Hugleiðing um löngu liðið og farið)
Ungur ég var
Afródíta
Kirkjugarðar í Luxemburg
Jónas frá Hriflu
Einmana sál í Pétursborg
Gömul ljósmynd
Mynd að vestan
Álka
Kannski - ekki?
Á móti honum
Pelagia
Seltjarnarnespassía
Minning úr Álftafirði
Á krossgötum
Undir regnbogafána