

Fallega til fóta taka
folöldin í Skálateigi. (Einar)
Þetta verða svaka, svaka,
snillingar á efsta degi. (Doddi)
folöldin í Skálateigi. (Einar)
Þetta verða svaka, svaka,
snillingar á efsta degi. (Doddi)
Þann 22. 4. 2008 var ég að hleypa út folöldunum mínum sem ég hef hirt í hesthúsi Skálateigsbóndans í vetur. Einar bóndi kastaði þá fram fyrriparti.