Sorgar söngur.
Ávallt synguru hásum róm
Enginn vill þína sögu heira
En ég fyrir gef þér allt.

Í rámri rödd er sorg og sátt
Sátt yfir hvítum fjöðrum
Sorg yfir svörtum gjörðum
En ég fyrir gef þér allt.

Þína sorgar söngva engir heyra
Syngdu meira og ég skal hlusta,
Hjálpa og mun þig hylja.

Burt frá þínum svörtu,
Sorgar gjörðum
Hult í mínum örmum
..........
Ég fyrir gaf þér allt.
 
Sigurrós ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Sigurrós

Hve unaðsleg er ást.
Ying og Yang.
Tollurinn.
Syngur Lorelei.
Sorgar söngur.
Sárt og sætt að muna.
Djúpinn dimm.
Dimmuborgir.
Beittar nálar.
Þau bíða.
Í kirkjugarði.
Þú ert ekki ein.
Örn, Dreki, risi og naut.
Frænka mín Jórunn.
Heimferðinn.
Grímur og skeljar.
Sefur Lorelei.
Trúarorð
Álfar
Úlfareiðinn
Spákonufell
Öskurhljóð
Minning til vinar
Hátt og látt
Sjávar söngur
Þau eru farin úr okkar heim\'.