Í kirkjugarði.
Í kirkjugarði
þú hvílir beinin
aldar gömul meinin
þögnuð eru
sorgar kveinin.
..................
Í kirkjugarði er ávallt hljótt.
Í kirkjugarði
þú sefur rótt
uss hafið hljótt
heill og sæll
er máninn í nótt.
...................
Í kirkjugarði er ávallt hljótt.
þú hvílir beinin
aldar gömul meinin
þögnuð eru
sorgar kveinin.
..................
Í kirkjugarði er ávallt hljótt.
Í kirkjugarði
þú sefur rótt
uss hafið hljótt
heill og sæll
er máninn í nótt.
...................
Í kirkjugarði er ávallt hljótt.
Tileinkað góðum vini sem vonandi hvílir í friði.