

hún stóð í fataklefanum
lítil og rauðhærð
með þrjár freknur
öðru megin
við horfðumst í augu
í dágóða stund
svo gekk hún til mín
hægt hægt eins og hægt er
hvíslaði í eyrað mitt
að mamma sín borðaði kúk
lítil og rauðhærð
með þrjár freknur
öðru megin
við horfðumst í augu
í dágóða stund
svo gekk hún til mín
hægt hægt eins og hægt er
hvíslaði í eyrað mitt
að mamma sín borðaði kúk
Byggt á sönnum atburðum