Ráð við ritstíflu
ef skrifa vilt þú stiklu góða
sem rímar jafnvel við og við
þá skaltu aldrei stúlkan bjóða
stíflu pennans nokkra bið

haltu áfram heilan tíma
hættu aldrei, dok\'ei við
herji á þig hel og hríma
hugsa skalt um auðvaldið!

peninga og plágur sárar
penninn elskar, trúðu mér
pent þá penninn stafi párar
pínulítið handa þér


 
Guðrún Sóley Sigurðardóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur

Ást
Dauði prinsessu
Vetur
Hvað sérðu?
Fojj
Vonbrigði
P.S.
Til þín
Sann-leikur
Til eru fræ
17. júní
Lirfa
Gömul sál
Sunnudagsmorgunn
Einsemd
Góður maður
Vandamál
Aníta
Katrín
Þögul tár
Ljósmynd
Barn
Kreppa
Mynd af þér
Ljóð dagsins
Frásögn
Skógur
Ljóð-a
Heimsmynd
Bíómynd
Sjálfið
Draumur
Ráð við ritstíflu