Heimsmynd
ég málaði mynd
heimsmynd

óendanlegir möguleikar

á henni var tré
blóm
og nokkrar býflugur

börn bílar
sjór
og mikið grænt gras

svartar verur
sprengingar
og sundrung

rifið blað
alsett svörtum lit
og blóði

óendanlegir möguleikar  
Guðrún Sóley Sigurðardóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur

Ást
Dauði prinsessu
Vetur
Hvað sérðu?
Fojj
Vonbrigði
P.S.
Til þín
Sann-leikur
Til eru fræ
17. júní
Lirfa
Gömul sál
Sunnudagsmorgunn
Einsemd
Góður maður
Vandamál
Aníta
Katrín
Þögul tár
Ljósmynd
Barn
Kreppa
Mynd af þér
Ljóð dagsins
Frásögn
Skógur
Ljóð-a
Heimsmynd
Bíómynd
Sjálfið
Draumur
Ráð við ritstíflu