Sann-leikur
hún stóð í fataklefanum
lítil og rauðhærð
með þrjár freknur
öðru megin

við horfðumst í augu
í dágóða stund
svo gekk hún til mín
hægt hægt eins og hægt er
hvíslaði í eyrað mitt

að mamma sín borðaði kúk  
Guðrún Sóley Sigurðardóttir
1989 - ...
Byggt á sönnum atburðum


Ljóð eftir Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur

Ást
Dauði prinsessu
Vetur
Hvað sérðu?
Fojj
Vonbrigði
P.S.
Til þín
Sann-leikur
Til eru fræ
17. júní
Lirfa
Gömul sál
Sunnudagsmorgunn
Einsemd
Góður maður
Vandamál
Aníta
Katrín
Þögul tár
Ljósmynd
Barn
Kreppa
Mynd af þér
Ljóð dagsins
Frásögn
Skógur
Ljóð-a
Heimsmynd
Bíómynd
Sjálfið
Draumur
Ráð við ritstíflu