Til eru fræ
það var einu sinni stelpa
bara ósköp venjuleg stelpa

hún hét Geir og ræktaði grjón og gulrætur
hún var alveg sátt við það og í raun mjög hamingjusöm
hún Geir

samt kveikti hún í húsinu og sprengdi sig í tætlur

þannig sáði hún fræjum til frambúðar
 
Guðrún Sóley Sigurðardóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur

Ást
Dauði prinsessu
Vetur
Hvað sérðu?
Fojj
Vonbrigði
P.S.
Til þín
Sann-leikur
Til eru fræ
17. júní
Lirfa
Gömul sál
Sunnudagsmorgunn
Einsemd
Góður maður
Vandamál
Aníta
Katrín
Þögul tár
Ljósmynd
Barn
Kreppa
Mynd af þér
Ljóð dagsins
Frásögn
Skógur
Ljóð-a
Heimsmynd
Bíómynd
Sjálfið
Draumur
Ráð við ritstíflu