Ég er...
Ég er ótti,
ég er eymd,
ég er sársauki,
ég er þjáning,
ég er hræðsla,
ég er svik,
ég er kvöl,
ég er lygar,
ég er illska,
ég er ljótleiki,
ég er hatur,
ég er grátur,
ég er girnd,
ég er losti,
ég er fýsn,
ég er eigingirni,
ég er misnotkun,
ég er dráp,
ég er dauði,
ég er plága,
ég er ég.  
Anita
1993 - ...
Ég er óendanleikinn^^


Ljóð eftir Anitu

Blind
Án titils.
Misnotkun.
Ég er...
Fyrirgefðu mamma
....
Hugarórar