Hugarórar
Mig dreymdi eitt sinn heim án illsku.
Heim án óttar & eymdar,
án sorgar & gremju,
án þjáningar & reiði.
Mig dreymdi heim án vanlíða,
heim án höfnunar & mismunar,
án fordóma & þröngsýnis,
án eigingirnis & sjálfselsku,
án græðgis & mannvonsku,
án verkja & harðinda,
án ofbeldis & sársauka,
án plága, afskiptasemis & virðingarleysis.
Mig dreymdi heim án vonsku
en þá
...
vaknaði ég.  
Anita
1993 - ...


Ljóð eftir Anitu

Blind
Án titils.
Misnotkun.
Ég er...
Fyrirgefðu mamma
....
Hugarórar