 Þú ert hálfviti
            Þú ert hálfviti
             
        
    Viskubrunnur í tómri tunnu?
ég tæpast uni þeirri trú.
Viti munnur mælir grunnu,
þitt morkna, þunna heilabú.
ég tæpast uni þeirri trú.
Viti munnur mælir grunnu,
þitt morkna, þunna heilabú.
    júní '08

