 Hvað ertu að hugsa?
            Hvað ertu að hugsa?
             
        
    Gægast myndi gjarnan vilja
og gluggast um í huga þér.
Minnið rekja og þanka þylja.
Ég þyrði ef enginn vissi af mér.
    
     
og gluggast um í huga þér.
Minnið rekja og þanka þylja.
Ég þyrði ef enginn vissi af mér.
    júní '08

