 Útrás
            Útrás 
             
        
    Logaði blóð,
lifnaði móð,
leiftraði sjóðandi hatursins glóð.
Eftir ógurleg hljóð,
á illskunnar slóð,
orti ég rjóður mitt andstyggðarljóð.
    
     
lifnaði móð,
leiftraði sjóðandi hatursins glóð.
Eftir ógurleg hljóð,
á illskunnar slóð,
orti ég rjóður mitt andstyggðarljóð.
    júní '08

