

Logaði blóð,
lifnaði móð,
leiftraði sjóðandi hatursins glóð.
Eftir ógurleg hljóð,
á illskunnar slóð,
orti ég rjóður mitt andstyggðarljóð.
lifnaði móð,
leiftraði sjóðandi hatursins glóð.
Eftir ógurleg hljóð,
á illskunnar slóð,
orti ég rjóður mitt andstyggðarljóð.
júní '08