Óralangur vegur inn í hjarta þitt.
Afsakið hvað ég stari mikið. Ég reyni að bragða á orðunum þínum þar sem þau vefjast um tunguna þína, líkt og Rimbaud gerði. Ég veit aðeins um eina leið sem er upp-hafin allan vafa og ég held að við séum þar - ekki enn - en allt sem er einhvers virði er þess virði að bíða eftir og ég get beðið þar til draumar þínir verða litaðir af návisst minni, þar til allur líkaminn skynjar návisst mína án mín. Snerting aðeins huglæg.
- Og Rimbaud mun hafa náð hug þínum og hjarta.
Öll skynjun þín brengluð af fjarveru minni en þangað til munu eyrun mín bragða og dásama orð þín.
 
Kristinn Ágúst
1984 - ...


Ljóð eftir Kristin Ágúst

Lífsins speki I
Ástin einfölduð
Eyðimörk
Lífsins speki II
Eilífðin
að Utan
Kynning
Snertur
Minningar
Lífsvilji
Góða nótt
slúður
Rán
Alheims menning
Þreyttur á öllu-m
Yndislegt kvöld í Reykjavík
Líf á Fróni
Árstíðir
fegurðardrottning
Fyrirmyndarást
Áskorun
Leyfar miðbæjarins
Blóðfórn heimsins
Eftir vinnu
Frekja
Gullnahliðið
milli A og B
Hamfarir
Fanginn af ást
Orðið
Er
Draumur drengs sem upplifir einelti
Tilgangur
Rökleysa
Seinustu sekúndur heimsins
Von skáldsins
Kvöld víman
Líf trúleysingja
Palli var einn í heiminum
Maðurinn er dauður
Hetjusögur
Borgarævintýri
Hugskot
Morn
(ó)rökfærsla þess að við ættum að vera saman
Svenni Og Sigga
Óralangur vegur inn í hjarta þitt.
Ósagður
Varnarræðan virkaði
Talandi um sykur
Told’ya
Draumar