Varnarræðan virkaði
Frú Bovary, Babe, ég skil þig. Von um rómantík og dálítin blossa, blauta drauma og dramatísk ljóðskáld. Þessi fallvalta mynd af hinum eina rétta, draumaprinsinum, Prinsinn Sjarmerandi upp á enska vísu.
Frú Bovary, babe, ég skil þig. Endurtekningarnar geta verið leiðinlegar þegar lífið er of öruggt. Við þurfum á eldnum að halda, brenna brýr að baki okkar og kannski húsið í leiðinni.
Frú Bovary, babe, ég skil þig. Endurtekningarnar geta verið leiðinlegar þegar lífið er of öruggt. Við þurfum á eldnum að halda, brenna brýr að baki okkar og kannski húsið í leiðinni.