Örn, Dreki, risi og naut.
Fjallagarðarnir háir eru
djúp eru gilin sem hylja veru
loftið leikur létt og sætt
sefur hin sýðasta drekaætt.
Vættir fjórar okkur venda
skildu harðir tímar henda
ekkert getur oss hent.
Því fornar verur okkur vernda
allt framm að heimsenda.
djúp eru gilin sem hylja veru
loftið leikur létt og sætt
sefur hin sýðasta drekaætt.
Vættir fjórar okkur venda
skildu harðir tímar henda
ekkert getur oss hent.
Því fornar verur okkur vernda
allt framm að heimsenda.