Örn, Dreki, risi og naut.
Fjallagarðarnir háir eru
djúp eru gilin sem hylja veru
loftið leikur létt og sætt
sefur hin sýðasta drekaætt.

Vættir fjórar okkur venda
skildu harðir tímar henda
ekkert getur oss hent.

Því fornar verur okkur vernda
allt framm að heimsenda.

 
Sigurrós ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Sigurrós

Hve unaðsleg er ást.
Ying og Yang.
Tollurinn.
Syngur Lorelei.
Sorgar söngur.
Sárt og sætt að muna.
Djúpinn dimm.
Dimmuborgir.
Beittar nálar.
Þau bíða.
Í kirkjugarði.
Þú ert ekki ein.
Örn, Dreki, risi og naut.
Frænka mín Jórunn.
Heimferðinn.
Grímur og skeljar.
Sefur Lorelei.
Trúarorð
Álfar
Úlfareiðinn
Spákonufell
Öskurhljóð
Minning til vinar
Hátt og látt
Sjávar söngur
Þau eru farin úr okkar heim\'.