 Nýtt nafn
            Nýtt nafn
             
        
    Um daginn mér datt það í hug
í dálitlu fjörkálfalyndi.
Hugurinn hafðist á flug,
hugmynd ég fékk þá í skyndi.
Skyldi ég skipta um nafn
og skella mér í það í hvelli.
Farga ei fyrra við stafn.
Freyr ég í miðjuna smelli.
    
     
í dálitlu fjörkálfalyndi.
Hugurinn hafðist á flug,
hugmynd ég fékk þá í skyndi.
Skyldi ég skipta um nafn
og skella mér í það í hvelli.
Farga ei fyrra við stafn.
Freyr ég í miðjuna smelli.
    júlí '08

