Nýtt nafn
Um daginn mér datt það í hug
í dálitlu fjörkálfalyndi.
Hugurinn hafðist á flug,
hugmynd ég fékk þá í skyndi.

Skyldi ég skipta um nafn
og skella mér í það í hvelli.
Farga ei fyrra við stafn.
Freyr ég í miðjuna smelli.
 
Ari Freyr Kristjánsson
1986 - ...
júlí '08


Ljóð eftir Ara Frey

Þú ert hálfviti
Hvað ertu að hugsa?
Útrás
Morgunljóð
Ég nenni ekki neinu
12. júlí í Klambragili
Rifrildi hjarta og hugar
Stelpur
Nýtt nafn
Stundum
Ferðalöngun
Örlaganornirnar
Hamingjan
Ef ég væri Guð
Ástarþrá
Ritstífla
Ástir og eirðarleysi
Frumburður andskotans
Haustun
Þunglyndi
Pirringur