

Í kvöld dansa laufin.
Dansa villtan dans í rökkrinu,
taktlaust.
Í kvöld streymir regnið.
Lemur rúðuna, látlaust.
Í kvöld bælist grasið.
Í kvöld drúpa blómin höfði.
Í kvöld er söngfuglinn hljóður.
Í kvöld nærist náttúran.
Dansa villtan dans í rökkrinu,
taktlaust.
Í kvöld streymir regnið.
Lemur rúðuna, látlaust.
Í kvöld bælist grasið.
Í kvöld drúpa blómin höfði.
Í kvöld er söngfuglinn hljóður.
Í kvöld nærist náttúran.