 Draumur
            Draumur 
             
        
    Þegar haustið kemur og kyssir sumarið,
þá breytast fiðrildin í prinsessur.
Þá flögra þau ekki lengur um í sumarstillum,
heldur dansa sem prinsessur við haustvindana.
Fanga augnablikið.
Fanga lífið.
    
     
þá breytast fiðrildin í prinsessur.
Þá flögra þau ekki lengur um í sumarstillum,
heldur dansa sem prinsessur við haustvindana.
Fanga augnablikið.
Fanga lífið.

