Frænka mín Jórunn.
Jórunn heitir kona ein
fín og góð
komin er með
allar gráður og próf

heppin hún er
og meira en það
myndi hún detta
í mykju og tað
myndi hú lykta
sem rósa bað
...............
þetta er hún elsku Jórunn.  
Sigurrós ósk
1991 - ...
Tileinkað frænku minni sem útskriftar gjöf


Ljóð eftir Sigurrós

Hve unaðsleg er ást.
Ying og Yang.
Tollurinn.
Syngur Lorelei.
Sorgar söngur.
Sárt og sætt að muna.
Djúpinn dimm.
Dimmuborgir.
Beittar nálar.
Þau bíða.
Í kirkjugarði.
Þú ert ekki ein.
Örn, Dreki, risi og naut.
Frænka mín Jórunn.
Heimferðinn.
Grímur og skeljar.
Sefur Lorelei.
Trúarorð
Álfar
Úlfareiðinn
Spákonufell
Öskurhljóð
Minning til vinar
Hátt og látt
Sjávar söngur
Þau eru farin úr okkar heim\'.