 Án fyrirheita
            Án fyrirheita
             
        
    Ég líð án fyrirheita, 
inn í kyrrðina.
Inn í nóttina.
Ég ferðast án áfangastaðar,
Inn í svefninn,
um drauminn.
Án fyrirheita.
    
     
inn í kyrrðina.
Inn í nóttina.
Ég ferðast án áfangastaðar,
Inn í svefninn,
um drauminn.
Án fyrirheita.

