

minnsta fegurð
séð frá orðsins skapara
upphefst
miklast
og fullkomnast
minnsta:
gras
hljóð
lykt
mannvera
snerting
minnsta fegurð
sem fánýt er almennum augum
fegrast og stækkar
í orðsins skapara
séð frá orðsins skapara
upphefst
miklast
og fullkomnast
minnsta:
gras
hljóð
lykt
mannvera
snerting
minnsta fegurð
sem fánýt er almennum augum
fegrast og stækkar
í orðsins skapara
:)