

Einn á ferð í ljósum framtíðar
á strætum fortíðar
ferðalag með óvissu upphafi
sem virðist án enda
þar á milli tilvistarstig
á veitingastöðum nútímans
með óskiljanlegum matseðli.
á strætum fortíðar
ferðalag með óvissu upphafi
sem virðist án enda
þar á milli tilvistarstig
á veitingastöðum nútímans
með óskiljanlegum matseðli.