

Lífið kviknaði í hafinu,
Lífið lenti á landi,
Lífið lærði að fljúga.
Það eina örugga í lífinu,
er að við deyjum.
Lífið er erfitt,
í lífinu eru sorgir
Við trúum á guð.
guð hjálpar okkur í lífinu.
Lífið lenti á landi,
Lífið lærði að fljúga.
Það eina örugga í lífinu,
er að við deyjum.
Lífið er erfitt,
í lífinu eru sorgir
Við trúum á guð.
guð hjálpar okkur í lífinu.