

Ég stóð á tindi fjallsins
andaði að mér merkustu uppgötvun Einsteins
og klauf atómin í hausnum á mér
á meðan nutu sveppaskýjin ásta við alheiminn.
Og á meðan heimurinn brann
stóð ég þarna nakinn.
Og hugsaði til nýrra tíma
einn í eyðimörkinni.
andaði að mér merkustu uppgötvun Einsteins
og klauf atómin í hausnum á mér
á meðan nutu sveppaskýjin ásta við alheiminn.
Og á meðan heimurinn brann
stóð ég þarna nakinn.
Og hugsaði til nýrra tíma
einn í eyðimörkinni.
Heimsendir