Samfarir Sveppaskýjana
Ég stóð á tindi fjallsins
andaði að mér merkustu uppgötvun Einsteins
og klauf atómin í hausnum á mér
á meðan nutu sveppaskýjin ásta við alheiminn.

Og á meðan heimurinn brann
stóð ég þarna nakinn.
Og hugsaði til nýrra tíma
einn í eyðimörkinni.  
Hjalti
1985 - ...
Heimsendir


Ljóð eftir Hjalta

Ég einn og allir hinir
Samfarir Sveppaskýjana
Ljósastaur
Sandstormur
Söknuður
Blómi Lífsins
Lekaliði
Manná(s)t
Grjót
Rof
Velkomin
Síams
Orðblæti
Biðin
Reykjavík
Skotinn
Gamall maður
Hverfandi Jörð
Við
Fórn