

Haustvindurinn leikur sér í kvöld,
við laufin sem dansa villtan dans í nóttinni.
Ég sit hljóður í þögninni og hugsa
um fiðrildið sem flögraði eitt augnablik inn í líf mitt í dag.
Skyldi það hafa breyst í prinsessu.
sem dansar í kvöld í haustvindinum.
við laufin sem dansa villtan dans í nóttinni.
Ég sit hljóður í þögninni og hugsa
um fiðrildið sem flögraði eitt augnablik inn í líf mitt í dag.
Skyldi það hafa breyst í prinsessu.
sem dansar í kvöld í haustvindinum.