

Í dag voru allir litir himinsins gráir.
Í dag grétu skýin.
En ég reikaði burt.
Burt í huganum.
Á braut um sólu,
á braut um þig.
Burt, til þín.
Í brosið, í djúpan bláma augna þinna.
Inn í alla liti lífsins,
til þín.
Í dag grétu skýin.
En ég reikaði burt.
Burt í huganum.
Á braut um sólu,
á braut um þig.
Burt, til þín.
Í brosið, í djúpan bláma augna þinna.
Inn í alla liti lífsins,
til þín.