

Einkamál er fulgl á flugi
Kemur, fer.
Stundum sest ann.
Og situr og situr,
uns hann flýgur síðasta flug
þá er hann horfinn?
Ég get engum sagt frá!
Málið situr í mér.
Kemur, fer.
Stundum sest ann.
Og situr og situr,
uns hann flýgur síðasta flug
þá er hann horfinn?
Ég get engum sagt frá!
Málið situr í mér.