Sjötugur
Sit við borð sveigt af minningum,
við hlið mér átta ára stúlka
ég hugsa.....
hvað varð af öllum árunum?

Horfi á það sveigða borð minninga
kem þeim ekki fyrir mig.
Sorglegt, samt vill sú átta ára
fara með mér til London.  
Sopi
1952 - ...


Ljóð eftir Sopa

Dagur að morgni
Einkamál
Var
Vinna
Kastljós
belgur2004
Uppgjör
Hvað þá?
Jólin 04
Draumur
Senn koma jólin
Fárveikur
Eign
Aftur
Sjötugur
Fánýti