Einkamál
Einkamál er fulgl á flugi
Kemur, fer.
Stundum sest ann.
Og situr og situr,
uns hann flýgur síðasta flug
þá er hann horfinn?
Ég get engum sagt frá!
Málið situr í mér.  
Sopi
1952 - ...


Ljóð eftir Sopa

Dagur að morgni
Einkamál
Var
Vinna
Kastljós
belgur2004
Uppgjör
Hvað þá?
Jólin 04
Draumur
Senn koma jólin
Fárveikur
Eign
Aftur