 Ástir og eirðarleysi
            Ástir og eirðarleysi
             
        
    Fyrir svolitlu síðan
ég söng um þá líðan
sem sál mína sverti,
mig særði og erti.
Bölvað það vesen og basl.
Svo þornaði þráin
og þaut út í bláinn.
Nú lífið mér leiðist,
ég lasta og reiðist:
Djöfulsins andskotans drasl!
    
     
ég söng um þá líðan
sem sál mína sverti,
mig særði og erti.
Bölvað það vesen og basl.
Svo þornaði þráin
og þaut út í bláinn.
Nú lífið mér leiðist,
ég lasta og reiðist:
Djöfulsins andskotans drasl!
    september '08

