

Fyrir svolitlu síðan
ég söng um þá líðan
sem sál mína sverti,
mig særði og erti.
Bölvað það vesen og basl.
Svo þornaði þráin
og þaut út í bláinn.
Nú lífið mér leiðist,
ég lasta og reiðist:
Djöfulsins andskotans drasl!
ég söng um þá líðan
sem sál mína sverti,
mig særði og erti.
Bölvað það vesen og basl.
Svo þornaði þráin
og þaut út í bláinn.
Nú lífið mér leiðist,
ég lasta og reiðist:
Djöfulsins andskotans drasl!
september '08