Forboðin ást
Við erum tveir mjög líkir
Af ást við erum ríkir
Næstum allt gerum við saman
Og höfum svaka gaman

Eitt eigum við þó eftir að gera
en höfum allt til brunns að bera
spennan milli okkar hefur verið mikil
og Kristján sýnir mér sinn lykil

tárin niður kinnarnar streyma
en þetta var mig ekki að dreyma
ég tók við ástinni
en Kristján ekki við minni

nú erum við aðskildir
karlar erum við mildir
þó við séum milli tveggja heima
aldrei mun ég honum gleyma.
 
Baldur Halldórsson
1989 - ...


Ljóð eftir Baldur Halldórsson

Fýr ég vel þekki
Goðin
Sjálfsálitið (skitan)
Bílslys
Gústi bjargar
Reiðin
Ó þú forna fósturland
Stutt og laggott
Lítið og stórt
Glens og gaman
Gert í brækurnar
Forboðin ást