Álfar
Tíminn líður
hjartað svíður
álfadrottning bíður
hátt á kamba síðum.

Hitti ég hana
göngum í,
heimsæki álfa
æ og sí.

Glími við gátur
gleði, skellihlátur
hverf ég svo aftur
mannheima í
en sný til álfa
brátt á ný.  
Sigurrós ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Sigurrós

Hve unaðsleg er ást.
Ying og Yang.
Tollurinn.
Syngur Lorelei.
Sorgar söngur.
Sárt og sætt að muna.
Djúpinn dimm.
Dimmuborgir.
Beittar nálar.
Þau bíða.
Í kirkjugarði.
Þú ert ekki ein.
Örn, Dreki, risi og naut.
Frænka mín Jórunn.
Heimferðinn.
Grímur og skeljar.
Sefur Lorelei.
Trúarorð
Álfar
Úlfareiðinn
Spákonufell
Öskurhljóð
Minning til vinar
Hátt og látt
Sjávar söngur
Þau eru farin úr okkar heim\'.