 Haustun
            Haustun
             
        
    Laufin hníga hrjúf til jarðar,
herjar landið kuldastríð.
Ljótir verða grænir garðar,
gleymist snemma sumartíð.
herjar landið kuldastríð.
Ljótir verða grænir garðar,
gleymist snemma sumartíð.
    október '08
 Haustun
            Haustun
            