 Þunglyndi
            Þunglyndi
             
        
    Heilinn bælist, hjartað kælist,
í huga skæður djöfull þvælist.
Af drunga tælist. Mikill mælist
máttur þess sem ljósið fælist.
í huga skæður djöfull þvælist.
Af drunga tælist. Mikill mælist
máttur þess sem ljósið fælist.
    október '08

