brotakvöl
undir bláum bjarma
birtist þú um nótt.
Hugurinn fer að harma
allt sem sagt var ljótt

Ótamin orðin streyma
yfir þig óvarða.
innihald illt geyma
skilja þig eftir barða.

þögnin þrúgir yfir
eftir orðarimmu.
ekkert eftir lifir
nema glóðin í augunum grimmu.

 
Abbibabb
1977 - ...


Ljóð eftir Abbibabb

dagbók
Ég vildi vera fugl
Sambúð með tímanum
Rifrildi
Stundum erum við svona
sorg 3
súpan mín er köld
óður til ljóðs
sorg 4
sorg 5
brotakvöl
veruleikrit
Húsaskjól fávitans
Lambakjöt á diskinn minn
Afbrýðisemi
VInnustaður
Gamlar syndir
Djamm útúrdúr
Brúðarlín
Brennandi hjörtu
ljóð án innblásturs
Bergmál skugganna
frá degi til dags
DÍS
fjaðrahamur
Neyddur til að þegja
ég elska að míga