Hátt og látt
Þunglyndi og sálarkvöl
ber ég stollt
mín mörgu ör
Allt skilur eftir för.

Óð ég lengi
djúpsævi í
skríð svo á bakkan
sótbölva
þeim vitleysis fjanda
er setti helvítis fjallið
þarna!!
Nú byrjar klifrið
langt og strembið.

Móð og másandi
ég kemst á tindinn
Guð minn góður ertu
að reyna vera fyndinn!!!

Stari niður hyldýpið
og sting mér í sjóinn.....  
Sigurrós ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Sigurrós

Hve unaðsleg er ást.
Ying og Yang.
Tollurinn.
Syngur Lorelei.
Sorgar söngur.
Sárt og sætt að muna.
Djúpinn dimm.
Dimmuborgir.
Beittar nálar.
Þau bíða.
Í kirkjugarði.
Þú ert ekki ein.
Örn, Dreki, risi og naut.
Frænka mín Jórunn.
Heimferðinn.
Grímur og skeljar.
Sefur Lorelei.
Trúarorð
Álfar
Úlfareiðinn
Spákonufell
Öskurhljóð
Minning til vinar
Hátt og látt
Sjávar söngur
Þau eru farin úr okkar heim\'.