

vakandi sveima ég yfir
borginni, upplýstur af
götuljósum sem hlífa engum.
það er eins og þau elti mann,
Þegar dimmir og maður
vill bara fá að vera í friði og
Þá, já einmitt þá
lýsa þau eins skært og þau meiga þannig
að allir sjá
hvernig manni er innanbrjósts; berskjaldaður.
flótti er ómögulegur þó það sé það
fyrsta sem að kemur upp í hugann.
Það er engin leið út nema í gegnum
rörið sem liggur í gegnum nóttina
og inn í daginn.
borginni, upplýstur af
götuljósum sem hlífa engum.
það er eins og þau elti mann,
Þegar dimmir og maður
vill bara fá að vera í friði og
Þá, já einmitt þá
lýsa þau eins skært og þau meiga þannig
að allir sjá
hvernig manni er innanbrjósts; berskjaldaður.
flótti er ómögulegur þó það sé það
fyrsta sem að kemur upp í hugann.
Það er engin leið út nema í gegnum
rörið sem liggur í gegnum nóttina
og inn í daginn.