

Mætumst á veg eilífðar
stoppum segjum hæ..
Horfumst í augu
segjum svo margt
sem aldrei var raunverulega sagt.
Kveðjumst lítum undan
blind á okkar braut..
vonum við hittumst aftur
þó vonin virðist dauf.
Allt í draum breytist
í tímans takti...
Platónsk ást í stutta stund
sem aldrei rættist.
stoppum segjum hæ..
Horfumst í augu
segjum svo margt
sem aldrei var raunverulega sagt.
Kveðjumst lítum undan
blind á okkar braut..
vonum við hittumst aftur
þó vonin virðist dauf.
Allt í draum breytist
í tímans takti...
Platónsk ást í stutta stund
sem aldrei rættist.
desember ´97