Pirringur
Ljóð um einn illkvittinn ófrið vil semja.
Útrás ég þarf, annars morð skal ég fremja!
Það angrar mig svíðandi geðveikis gremja!
Gríðarleg þraut er nú skap mitt að temja.
Ergjandi hugsanir huga minn lemja.
Helvítis pirringinn kann ekki að hemja!
Ráð kann ei nein nema að og orga og emja:
Andskotans djöfulsins leiðinda kremja!
 
Ari Freyr Kristjánsson
1986 - ...
nóvember 2008


Ljóð eftir Ara Frey

Þú ert hálfviti
Hvað ertu að hugsa?
Útrás
Morgunljóð
Ég nenni ekki neinu
12. júlí í Klambragili
Rifrildi hjarta og hugar
Stelpur
Nýtt nafn
Stundum
Ferðalöngun
Örlaganornirnar
Hamingjan
Ef ég væri Guð
Ástarþrá
Ritstífla
Ástir og eirðarleysi
Frumburður andskotans
Haustun
Þunglyndi
Pirringur