

Rífandi hugsprenging
algleymi
tímaleysi
örþrotinn af veiklu keyrir í gegn
hugsanir fullar af angist
sestur niður í vagninn
vissan er tekin við
rólyndið
angurværðin
ég er loks á réttri leið
algleymi
tímaleysi
örþrotinn af veiklu keyrir í gegn
hugsanir fullar af angist
sestur niður í vagninn
vissan er tekin við
rólyndið
angurværðin
ég er loks á réttri leið