

Í heimsins öngulþveiti
þeysir maðurinn um jörðina.
Reynir að breyta allt að öllu leyti,
og er alveg sama um alla hina.
Í himnaríki situr Guð leiður,
samviskan bítur hann í kinnina.
Af þessu öllu saman á hann heiður
og hamfarirnar í heiminum á honum dyna.
þeysir maðurinn um jörðina.
Reynir að breyta allt að öllu leyti,
og er alveg sama um alla hina.
Í himnaríki situr Guð leiður,
samviskan bítur hann í kinnina.
Af þessu öllu saman á hann heiður
og hamfarirnar í heiminum á honum dyna.