Guðs Öngulþveiti
Í heimsins öngulþveiti
þeysir maðurinn um jörðina.
Reynir að breyta allt að öllu leyti,
og er alveg sama um alla hina.

Í himnaríki situr Guð leiður,
samviskan bítur hann í kinnina.
Af þessu öllu saman á hann heiður
og hamfarirnar í heiminum á honum dyna.
 
Heiðrún Fivelstad
1994 - ...


Ljóð eftir Heiðrúnu

Einmanaleiki
Perla Ósk
Sandra Dögg
Stærðfræðikennarinn
Náttúrufræði
Heiðrún
Sally
Guðs Öngulþveiti
Skólapúkinn
Tyggjóklessan
Í nótt
Skólastjórinn